Ávarp formanns

Kæru Keilisfélagar, kæru vinir,

Það er mér mikil ánægja að líta yfir árið 2025 – ár sem var ekki aðeins viðburðaríkt og krefjandi, heldur líka eitt það metnaðarfyllsta í sögu Golfklúbbsins Keilis.

Þetta var ár þar sem félagið okkar sýndi styrk sinn, starfsmenn og sjálfboðaliðar stigu upp með ótrúlegri samstöðu og völlurinn sjálfur blómstraði í höndum frábærs vallarstarfsfólks.

Íslandsmótið í golfi

Einn af hápunktum á síðasta ári var að sjálfsögðu Íslandsmótið í golfi, sem haldið var á Hvaleyrarvelli dagana 7-11 ágúst. Það var mikil eftirvænting í íslensku golfsamfélagi eftir mótinu en síðast var Íslandsmótið í golfi haldið 2017 á Hvaleyrarvelli

Íslandsmótið í golfi

Einn af hápunktum á síðasta ári var að sjálfsögðu Íslandsmótið í golfi, sem haldið var á Hvaleyrarvelli dagana 7-11 ágúst. Það var mikil eftirvænting í íslensku golfsamfélagi eftir mótinu en síðast var Íslandsmótið í golfi haldið 2017 á Hvaleyrarvelli

Keilir með flesta Íslandsmeistaratitla

Kylfingar Golfklúbbsins Keilis unnu sjö Íslandsmeistaratitla árið 2025 en klúbburinn var með fleiri Íslandsmeistaratitla en nokkur annar klúbbur í flokkum 15 ára og eldri. Þrír af þessum titlum voru í barna og unglingastarfinu, tveir í flokkum 50+ og tveir í meistaraflokkum. Þá var Keilir með þriðja stærsta fjölda keppenda allra klúbba á GSÍ mótaröðinni, næst stærsta fjölda keppenda á mótaröð 15-18 ára og jafn stóran og GR með flesta fjölda keppenda í mótum 14 ára og yngri.

Keilir með flesta Íslandsmeistaratitla

Kylfingar Golfklúbbsins Keilis unnu sjö Íslandsmeistaratitla árið 2025 en klúbburinn var með fleiri Íslandsmeistaratitla en nokkur annar klúbbur í flokkum 15 ára og eldri. Þrír af þessum titlum voru í barna og unglingastarfinu, tveir í flokkum 50+ og tveir í meistaraflokkum. Þá var Keilir með þriðja stærsta fjölda keppenda allra klúbba á GSÍ mótaröðinni, næst stærsta fjölda keppenda á mótaröð 15-18 ára og jafn stóran og GR með flesta fjölda keppenda í mótum 14 ára og yngri.

Annasamt ár hjá vallarstarfsmönnum

Það er óhætt að segja að golfárið 2025 verði lengi í minni haft. Árið einkenndist af  samheldni starfsfólks og frábærum árangri á öllum sviðum. Íslandsmótið var hápunktur sumarsins og sýndi vel þann kraft og metnað sem býr í starfsfólki vallarins. Þrátt fyrir áskoranir í veðri og mikla umferð á völlunum tókst okkur að halda þeim í toppstandi og framkvæma fjölmörg umbótaverkefni. 

Annasamt ár hjá vallarstarfsmönnunum

Það er óhætt að segja að golfárið 2025 verði lengi í minni haft. Árið einkenndist af  samheldni starfsfólks og frábærum árangri á öllum sviðum. Íslandsmótið var hápunktur sumarsins og sýndi vel þann kraft og metnað sem býr í starfsfólki vallarins. Þrátt fyrir áskoranir í veðri og mikla umferð á völlunum tókst okkur að halda þeim í toppstandi og framkvæma fjölmörg umbótaverkefni. 

Stuðningsaðilar Keilis

Aðallagnir
ALTIS
ARMAR
B og L
Bílaleiga Akureyrar
COWI
ERGO
Fasteignasalan Ás
Fjarðarkaup
Fura
Góa
Gulli Bakari

Hafnarfjarðarbær
Héðinn vélsmiðja
Hlaðbær Colas
Hópbílar
Hótel Örk
Hraunhamar
HS Orka
Icelandair
Icewear
ISCO
Íslandsbanki

Jónar Transport
KFC
Klettur
Landsbankinn
Merking
Myndform
Nespresso
NIKE
NTC
Olís
Peroni

Rio Tinto Alcan á Íslandi
RJC
Securitas
Sjóvá
Sólar
Sport Company
Steypustöðin
VERSUS
Þelamörk
Ölgerðin Egill Skallagrímsso
66° norður