Nefndir og ráð
Íþróttanefnd og foreldraráð Keilis
Hjá Golfklúbbnum Keili er starfrækt íþróttanefnd og undir þeirri nefnd starfar foreldraráð Keilis.
Íþróttanefnd Keilis var þannig skipuð árið 2025:
Birgir Björn Magnússon Íþróttastjóri Keilis
Ólafur Þór Ágústsson framkvæmdarstjóri Keilis
Sveinn Sigurbergsson sem er í stjórn Keilis
Tinna Jóhannsdóttir sem er í stjórn Keilis og var formaður nefndarinnar.
Karólína Helga Símonardóttir sem er tengiliður foreldraráðs
Nefndin fundaði a.m.k. einu sinni annan hvern mánuð um hitt og þetta sem kemur að íþróttastarfi Keilis.
Í foreldraráði Keilis á árinu 2025 eru:
Birgir Björn Magnússon
Eydís Eyland
Ingibjörg Sveinsdóttir
Karen Ósk Lárusdóttir
Gunnar Þór Sigurjónsson
Guðvarður Björgvin Ólafsson
Karólína Helga Símonardóttir
Sandra Halldórsdóttir
Rannveig Aðalheiður Oddsdóttir