Rekstraráætlun 2026

Stjórn Keilis leggur til að fullt félagsgjald árið 2026 verði 175.300 kr. (+5,9%). Rekstraráætlun byggir á þessari tillögu sem verður svo endanlega ákveðin af nýrri stjórn.

Samantekinn rekstur

2026 2025 %
Rekstrartekjur samtals 608.818.615 569.304.451 7%
Rekstrargjöld samtals 552.060.613 525.042.850 5%
Hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði 56.758.002 44.251.601 28%
Afskriftir 14.500.000 11.702.371 24%
Hagnaður fyrir fjármagnsliði 42.258.002 32.559.230 30%
Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld
Vaxtatekjur 3.300.000 3.113.108 6%
Vaxtagjöld -11.000.000 -9.750.803 13%
Samtals -7.700.000 -6.637.695 16%
Hagnaður ársins 34.558.002 25.921.535 33%