Meistaramót 2025
Meistaramót Keilis fór fram dagana 6-12 júlí. Alls tóku 365 manns þátt í 27 flokkum. Misjafnt veður var á meðan mótinu stóð en því lauk í blíðskaparveðri á laugardeginum.
Nokkrar breytingar og nýjungar voru kynntar til leiks fyrir mótið.
Í fyrsta sinn var haldið mót fyrir meðlimi á Sveinskotsvelli. Mótið var hugsað sem tækifæri fyrir þá sem vildu vera með í stemmningunni sem fylgir Meistaramótinu.
Þá voru gerðar talsverðar breytingar á forgjafarflokkunum og voru þær breytingar gerðar með það að markmiði að jafna leikinn fyrir alla, þvert á flokka, og minnka getumun innan allra flokka.
Það voru þau Svanberg Addi Stefánsson og Fjóla Margrét Viðarsdóttir sem stóðu uppi sem sigurvegarar í meistaraflokkum. Bæði voru þau að sigra mótið í fyrsta sinn.
Svanberg háði harða baráttu allt mótið við Axel Bóasson og réðust úrslit ekki fyrr en fór að líða á lokahringinn sem Svanberg lék á 68 höggum. Að lokum sigraði hann með 3 högga mun.
Fjóla var að taka þátt í sínu fyrsta Meistaramóti sem Keilisfélagi. Hún og Þórdís Geirsdóttir voru jafnar þegar mótið var hálfnað og stefndi allt í æsispennandi baráttu á milli nýliðans og kempunnar. Fjóla sýndi stáltaugar og sigraði að lokum með 5 högga mun.
Meðfylgjandi eru úrslit í Meistaramóti Keilis 2025 þar sem þrír efstu kylfingarnir í hverjum flokki eru nefndir. Öll úrslit eru aðgengileg á golfbox.
Meistaraflokkur karla
- Svanberg Addi Stefánsson 284 högg
- Axel Bóasson 287 högg
- Daníel Ísak Steinarsson 293 högg
Meistaraflokkur kvenna
- Fjóla Margrét Viðarsdóttir 301 högg
- Þórdís Geirsdóttir 306 högg
- Anna Sólveig Snorradóttir 309 högg
1.flokkur karla
- Borgþór Ómar Jóhannsson 309 högg
- Stefán Jóhannsson 317 högg
- Friðleifur Kr. Friðleifsson 318 högg
1.flokkur kvenna
- Margrét Berg Theódórsdóttir 340 högg
- Kristín Sigurbergsdóttir 342 högg
- Anna Snædís Sigmarsdóttir 344 högg
2.flokkur karla
- Lárus Long 329 högg
- Ívar Ásgrímson 330 högg
- Haukur Ólafsson 330 högg
2.flokkur kvenna
- Kristín Fjóla Gunnlaugsdóttir 354 högg
- Þorbjörg Albertsdóttir 371 högg
- Dröfn Þórisdóttr 373 högg
3.flokkur karla
- Sveinn Jónsson 352 högg
- Baldur Jóhannsson 352 högg
- Marteinn Gauti Andrason 354 högg
3.flokkur kvenna
- Guðríður Hjördís Baldursdóttir 393 högg
- Rósa Lyng Svavarsdóttir 397 högg
- Berglind Guðmundsdóttir 397 högg
4.flokkur karla
Höggleikur
- Karl Guðmundsson 290 högg
- Rafn Halldórsson 293 högg
- Skúli Sigurðsson 294 högg
4.flokkur karla
Punktakeppni
- Karl Guðmundsson 103 punktar
- Hallgrímur Indriðason 97 punktar
- Jón Arnar Guðmundsson 97 punktar
4.flokkur kvenna
Höggleikur
- Margrét Guðbrandsdóttir 318 högg
- Birgitta Strange 320 högg
- Arnfríður Kristín Arnardóttir 324 högg
4.flokkur kvenna
Punktakeppni
- Margrét Guðbrandsdóttir 117 punktar
- Birgitta Strange 117 punktar
- Sandra Halldórsdóttir 115 punktar
50-64 ára karlar
- Helgi Anton Eiríksson 297 högg
- Kjartan Drafnarsson 309 högg
- Halldór Ásgrímur Ingólfsson 316 högg
50-64 ára konur
- Helga Loftsdóttir 367 högg
- Gunnhildur L Sigurðardóttir 397 högg
- Ingibjörg Ólafsdóttir 400 högg
65-74 ára karlar
Höggleikur
- Tryggvi Þór Tryggvason 245 högg
- Jóhannes Pálmi Hinriksson 251 högg
- Magnús Birgisson 253 högg
65-74 ára karlar
Punktakeppni
- Tryggvi Þór Tryggvason 107 punktar
- Jörgen Albrechtsen 106 punktar
- Axel Þórir Alfreðsson 102 punktar
65-74 ára konur
Höggleikur
- Sigríður Jensdóttir 291 högg
- Guðrún Guðmundsdóttir 295 högg
- Guðrún Lilja Rúnarsdóttir 300 högg
65-74 ára konur
Punktakeppni
- Sigríður Jensdóttir 102 punktar
- Guðrún Guðmundsdóttir 95 punktar
- Sigurborg M Guðmundsdóttir 93 punktar
75 ára og eldri karlar
Höggleikur
- Jónas Ágústssson 253 högg
- Jóhannes Jón Gunnarsson 256 högg
- Guðmundur Ágúst Guðmundsson 259 högg
75 ára og eldri karlar
Punktakeppni
- Jónas Ágústsson 101 punktar
- Stefán Jóhannsson 99 punktar
- Steinn Sveinsson 96 punktar
75 ára og eldri konur
Höggleikur
- Sólveig Björk Jakobsdóttir 294 högg
- Kristbjörg Jónsdóttir 336 högg
- Gyða Hauksdóttir 338 högg
75 ára og eldri konur
Punktakeppni
- Kristbjörg Jónsdóttir 99 punktar
- Sólveig Björk Jakobsdóttir 85 punktar
- Gyða Hauksdóttir 82 punktar
12 ára og yngri strákar
Höggleikur
- Birkir Már Andrason 323 högg
12 ára og yngri strákar
Punktakeppni
- Birkir Már Andrason 52 punktar
12 ára og yngri stelpur
Höggleikur
- Sólveig Arnardóttir 281 högg
12 ára og yngri stelpur
Punktakeppni
- Hrefna Líf Steinsdóttir 123 punktar
13-15 ára strákar
Höggleikur
- Máni Freyr Vigfússon 294 högg
- Flosi Freyr Ingvarsson 317 högg
- Arnar Freyr Jóhannsson 336 högg
13-15 ára strákar
Punktakeppni
- Flosi Freyr Ingvarsson 105 punktar
- Davíð Steinberg Davíðsson 98 punktar
- Jakob Daði Gunnlaugsson 97 punktar
13-15 ára stelpur
Höggleikur
- Ester Ýr Ásgeirsdóttir 362 högg
- Kristín María Valsdóttir 364 högg
- Hrefna Líf Steinsdóttir 373 högg
13-15 ára stelpur
Punktakeppni
- Hrefna Líf Steinsdóttir 105 punktar
- Ester Ýr Ásgeirsdóttir 102 punktar
- Fjóla Huld Daðadóttir 98 punktar
16-18 ára strákar
Höggleikur
- Viktor Tumi Valdimarsson 312 högg
- Hrafn Valgeirsson 320 högg
- Víkingur Óli Eyjólfsson 325 högg
16-18 ára strákar
Punktakeppni
- Viktor Tumi Valdimarsson 97 punktar
- Hrafn Valgeirsson 88 punktar
- Víkingur Óli Eyjólfsson 85 punktar
